fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Championship: Jói Berg byrjaði í góðum sigri

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 21:03

Jóhann Berg Guðmundsson / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var aftur í byrjunarliði Burnley í kvöld sem spilaði við Millwall í ensku Championship-deildinni.

Jói Berg er að vinna sér inn sæti hægt og rólega í liði Burnley en hann hefur verið að jafna sig af meiðslum.

Vitinho og Jay Rodriguez sáu um að klára dæmið fyrir heimamenn í kvöld er Burnley vann 2-0 sigur.

Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði 57 mínútur í sigrinum en fór útaf í stöðunni 0-0.

Burnley er í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Sheffield United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni