fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Brjálaðist er hann heyrði köll stuðningsmanna á sunnudag – ,,Móðir mín er níræð, látið hana í friði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 21:55

Spalletti og stuðningsmenn Fiorentina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Spalletti, stjóri Napoli, hefur tjáð sig eftir mjög athyglisvert atvik sem átti sér stað í leik gegn Fiorentina á sunnudag.

Spalletti sást þar ræða við stuðningsmenn mótherjana í 0-0 jafntefli en hann var gríðarlega óánægður með þau köll sem hann fékk að heyra í leiknum.

Stuðningsmenn Fiorentina töluðu látlaust um móður Spalletti sem hann samþykkti ekki og tók málið í sínar hendur.

,,Eigum við að tala um dónaskapinn í stuðningsmönnum Fiorentina fyrir aftan varamannabekkinn?“ sagði Spalletti við DAZN.

,,Þar eru sumir sem móðga þig alveg frá byrjun leiks og þar til honum lýkur. Það eru börn sitjandi við hliðina á þeim og ég get ekki einu sinni farið með það sem þau sögðu.“

,,Þau byrja að móðga móður þína stanslaust, móðir mín er níræð, látið hana í friði. Þetta eru atvinnu hrekkjusvín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Í gær

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag