fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Sá fyrsti í yfir fjögur ár til að vera með svar gegn Kane

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 18:41

Henderson ver.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson, markvörður Nottingham Forest, varð í gær fyrsti markmaðurinn í yfir fjögur ár til að verja vítaspyrnu frá Harry Kane.

Þessi tölfræði telur aðeins í ensku úrvalsdeildinni en Henderson varði spyrnu Kane í 2-0 tapi gegn Tottenham í gær.

Spyrna frá Kane á vítapunktinum var síðast varin árið 2018 en þrír markmenn hafa heilt yfir stöðvað hann.

Adrian, Fraser Forster og Loris Karius hafa allir varið víti frá Kane en það gerðist síðast fyrir rúmlega fjórum árum.

Karius var síðasti markmaðurinn til að verja spyrnu frá Kane árið 2018 er hann lék með Liverpool í 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“