fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sá fyrsti í yfir fjögur ár til að vera með svar gegn Kane

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 18:41

Henderson ver.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson, markvörður Nottingham Forest, varð í gær fyrsti markmaðurinn í yfir fjögur ár til að verja vítaspyrnu frá Harry Kane.

Þessi tölfræði telur aðeins í ensku úrvalsdeildinni en Henderson varði spyrnu Kane í 2-0 tapi gegn Tottenham í gær.

Spyrna frá Kane á vítapunktinum var síðast varin árið 2018 en þrír markmenn hafa heilt yfir stöðvað hann.

Adrian, Fraser Forster og Loris Karius hafa allir varið víti frá Kane en það gerðist síðast fyrir rúmlega fjórum árum.

Karius var síðasti markmaðurinn til að verja spyrnu frá Kane árið 2018 er hann lék með Liverpool í 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni