fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Svekkjandi jafntefli Vals á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 21:09

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1 – 1 Fram
1-0 Haukur Páll Sigurðsson(’44)
1-1 Jannik Holmsgaard(’87)

Valur missti af mikilvægum þremur stigum í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fram á heimavelli sínum á Hlíðarenda.

Það var töluvert rok í leiknum í kvöld þar sem Valsmenn voru lengi með 1-0 forystu.

Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrsta markið fyrir þá rauðklæddu í fyrri hálfleik eftir hornspyrnu.

Það leit lengi út fyrir að það mark myndi duga en á 87. mínútu jafnaði Jannik Pohl metin fyrir gestina eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu.

Stigið gerir ekki mikið fyrir Val sem er í fjórða sætinu með 32 stig, þremur stigum á eftir Víkingum sem eru í þriðja sæti.

Það er þó enn lengra í topplið Breiðabliks sem er með 45 stig á toppnum og heldur betur þægilega forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær