fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við Man Utd – ,,Verður erfitt fyrir mig að missa hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 11:00

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við Manchester United.

Man Utd er að reyna að fá til sín markmanninn Martin Dubravka sem er varamarkvörður Newcastle í dag eftir komu Nick Pope frá Burnley.

Man Utd vill fá Dubravka til að sinna sömu stöðu á Old Trafford fyrir David de Gea sem er númer eitt.

Howe segir að Dubravka sé ekki byrjaður að ræða við Man Utd um kaup og kjör en að félögin séu að ræða sín á milli.

,,Hann er ekki í viðræðum við Man Utd en það hafa verið viðræður á milli félagana,“ sagði Howe.

,,Þessar viðræður munu halda áfram en það verður erfitt fyrir mig að missa hann. Þetta er ákvörðun sem ég ræð ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United