fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Hvernig fékk Southampton ekki víti gegn Man Utd?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 15:28

McTominay.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Southampton voru steinhissa í dag eftir leik liðsins við Manchester United á heimavelli.

Man Utd vann þennan leik 1-0 en Bruno Fernandes skoraði eina markið í síðari hálfleik.

Enginn skilur þó af hverju Southampton fékk ekki vítaspyrnu í leiknum þegar um 60 mínútur voru komnar á klukkuna.

Boltinn virtist þá fara þrisvar í hönd Scott McTominay innan teigs sem var í baráttunni við Che Adams.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United