fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Bruno kláraði Southampton á St. Mary’s

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 13:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 0 – 1 Manchester United
0-1 Bruno Fernandes (’55)

Fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á St. Mary’s vellinum í Southampton.

Manchester United freistaði þess að ná í sinn annan sigur í röð eftir góð þrjú stig gegn Liverpool í síðustu umferð.

Rauðu Djöflarnir eru komnir með sex stig í töflunni eftir leikinn í dag en eitt mark var skorað og það gerði Bruno Fernandes.

Bruno skoraði er 55 .mínútur voru komnar á klukkuna er hann kláraði fyrirgjöf varnarmannsins Diogo Dalot.

Man Utd lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum með sex stig en Southampton er með fjögur í því 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans