fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Einn sá besti neitaði Arsenal á sínum tíma – ,,Ég var hálfviti að hafna þessu boði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 12:37

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgio Chiellini, einn besti varnarmaður í sögu Ítalíu, segist hafa hafnað enska stórliðinu Arsenal árið 2001.

Chiellini var þá leikmaður Livorno í C-deildinni á Ítalíu en hann var 16 ára gamall og talinn mikið efni.

Hann vildi þó ekki svíkja vinnuveitendur sína með því að kveðja svo skjótt og ákvað að hafna boðinu frá Arsenal.

Chiellini segist hafa verið heimskur á þessum tíma fyrir að hafna Arsenal en hann gerði síðar garðinn frægan með stórliði Juventus til margra ára.

,,Ef ég horfi til baka þá var ég hálfviti að hafna þessu tilboði,“ sagði Chiellini.

,,Ég var 16 ára gamall og spilaði í Serie C. Ég fékk risastórt tilboð sem hefði borgað um 200 lírur [66 þúsund pund]fyrir eitt tímabil.“

,,Mér fannst ég ekki vera tilbúinn, ef ég hefði samþykkt boðið þá hefði mér liðið eins og ég væri að svíkja Livorno.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Í gær

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Í gær

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna