fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Vel uppaldir Íslendingar í Kaupmannahöfn vekja athygli fyrir framkomu sína í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 13:05

Strákarnir þrífa klefann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið FC Kaupmannahafnar mun spila í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. Dregið verður í riðla síðar í dag.

Þetta varð staðfest í gær eftir leik liðsins við Trabzonspor sem lauk með markalausu jafntefli í Tyrklandi.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson byrjuðu á bekk FCK í gær sem vann fyrri leikinn 2-1. Hákon kom við sögu þegar lítið var eftir.

Að leik loknum voru það svo íslensku strákarnir Ísak og Hákon sem tóku sig til og þrifu klefann hjá danska liðinu. Ísak sá um að týna upp flöskur á meðan Hákon var á sköfunni og sá til þess að allt rusl yrði tekið upp af gólfinu.

Framkoma íslensku drengjanna vekur mikla athygli víða um heim og í færslu FCK segir að þeir séu vel uppaldir. Fá drengirnir mikið lof frá dönsku þjóðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana