fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Eiginkonan komið Ryan Reynolds mikið á óvart – Ræðir nýja verkefnið öllum stundum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 14:00

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuleikarinn Ryan Reynolds er eigandi velska félagsins Wrexham, sem spilar í enska deildakerfinu. Liðið er þar í E-deild. Hann keypti félagið ásamt félaga sínum úr Hollywood, Rob McElhenney.

Reynolds segir að eiginkona hans, Blake Lively, sé jafnvel ástríðufyllri fyrir nýja verkefni Reynolds en hann sjálfur.

„Hún er uppteknari að Wrexham en ég,“ segir Reynolds.

Reynolds og Lively gengu í það heilaga fyrir áratug síðan. Hún ræðir nýja verkefni eiginmannsins mikið.

„Við lágum í rúminu eitt sinn og hún sagði „ég er jafn upptekin ef ekki uppteknari en þú að þessu félagi, samfélaginu og þessum bæ,“ segir leikarinn.

Wrexham leikur í ensku E-deildinni. Það er efsta utandeildin á Englandi. Er hún einu þrepi neðar en neðsta atvinnumannadeildin á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli