fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Yrðu alls ekki ánægðir ef Aubameyang endar í Chelsea – Vill sanna sig fyrir fólki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 20:11

Aubameyang var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal yrðu alls ekki ánægðir í sumar ef Pierre Emerick Aubameyang gengur í raðir Chelsea.

Þetta segir fyrrum miðjumaður Arsenal, Ray Parlour, en Aubameyang lék með liðinu frá 2018 til 2022.

Fyrr á þessu ári var Aubameyang í raun sparkað burt frá Arsenal og endaði á að semja við Barcelona.

Chelsea ku nú vera að skoða þann möguleika að fá Aubameyang sem er orðinn 33 ára gamall.

,,Ég held að stuðningsmenn Arsenal yrðu alls ekki ánægðir. Þetta eru keppinautar Arsenal og munu þau berjast um topp fjögur á tímabilinu,“ sagði Parlour.

,,Aubameyang var þó ýtt burt þaðan og gæti viljað spila í ensku deildinni á ný, Mikel Arteta sá til þess að hann myndi fara.“

,,Þetta er augljóst val fyrir Chelsea, svo sannarlega. Timo Werner er farinn aftur til RB Leipzig svo þeim vantar mörk. Aubameyang mun klárlega skora mörk.“

,,Þetta yrðu góð kaup fyrir Chelsea, ef þú færð hann í eitt tímabil þá mun hann vilja sanna það að fólk hafði rangt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli