fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Gekk berserksgang og sullaði próteindrykk yfir allt – Hefur nú verið ákærður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 13:28

Harry McKirdy / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry McKirdy, framherji Swindon Town í ensku D-deildinni, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik liðsins gegn Salford fyrr í þessum mánuði.

McKirdy var þá rekinn af velli í fyrri hálfleik. Hann fór svo inn í búningsklefa dómara í hálfleik, þar sem hann ætlaði að ræða við dómara leiksins. Hann var hins vegar ekki þar. Í stað þess þrumaði hann flösku með próteindrykk í gólfið, með þeim afleiðingum að hún sprakk og sullaðist yfir föt dómarans.

Hinn 25 ára gamli McKirdy fékk aðeins eins leiks bann fyrir spjaldið og hefur því spilað síðan.

Nú hefur enska knattspyrnusambandið hins vegar ákært leikmanninn fyrir ofsafengna og óæskilega hegðun. Hann mun því að öllum líkindum fá mun lengra bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli