fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Sjáðu athyglisverða vítaspyrnutækni um helgina – Virkaði vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jardel Silva er leikmaður Feirense í portúgölsku B-deildinni.

Þessi 25 ára gamli leikmaður er ekki þekktasta nafnið í boltanum. Hann vakti þó töluverða athygli um helgina fyrir vítaspyrnu sem hann tók.

Þá sleppti Jardel því að taka tilhlaup áður en hann skoraði úr spyrnunni.

Leiknum lauk 1-1. Með markinu var Jardel að jafna leikinn.

Þessa athyglisverðu vítaspyrnu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar