fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ein færsla frá Ryan Reynolds sem gæti breytt öllu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 09:34

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Reynolds, leikari og eigandi velska félagsins Wrexham (spilar í enska deildarkerfinu) hrósaði indverskum veitingastað í enskum smábæ í hástert um helgina.

Reynolds er staddur á Bretlandi þessa stundina. Heimildaþættir um kaup hans og Rob McElhenney á Wrexham kemur út á miðvikudag.

Skömmu frá Wrexham er smábærinn Ellesmere Port í Chester. Þar fékk Reynolds sér að borða á staðnum Light of India. Var hann ansi hrifinn.

Reynolds deildi matseðli staðarins með 44,8 milljónum fylgjenda sínum á Instagram og skrifaði: „Besti indverski matur í Evrópu.“ Ljóst er að um afar góða auglýsingu er að ræða fyrir staðinn.

Wrexham spilar í ensku E-deildinni, efsta stigi ensku utandeildanna. Liðið er þar í fimmta sæti með sjö stig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar