fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Chelsea fékk skell gegn Leeds

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 14:57

Leikmenn og stuðningsmenn Leeds fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leeds á útivelli, Elland Road.

Chelsea var taplaust fyrir leikinn gegn Leeds í dag en hafði gert jafntefli við Tottenham og sigrað Everton.

Leeds var í engum vandræðum með þá bláklæddu í dag og hafði betur með þremur mörkum gegn engu.

Kalidou Koulibaly fékk að líta rauða spjaldið hjá Chelsea undir lok leiks sem ýtir undir vandræði liðsins þegar kemur að varnarmönnum.

Brighton vann einnig frábæran sigur á útivelli er liðið heimsótti West Ham.

Alexis Mac Allister og Leandro Trossard gerðu mörk Brighton sem vann 2-0 útisigur í London.

Leeds 3 – 0 Chelsea
1-0 Brenden Aaronson(’33)
2-0 Rodrigo(’37)
3-0 Jack Harrison(’69)

West Ham 0 – 2 Brighton
0-1 Alexis Mac Allister(’22, víti)
0-2 Leandro Trossard(’66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool