fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Chelsea fékk skell gegn Leeds

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 14:57

Leikmenn og stuðningsmenn Leeds fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leeds á útivelli, Elland Road.

Chelsea var taplaust fyrir leikinn gegn Leeds í dag en hafði gert jafntefli við Tottenham og sigrað Everton.

Leeds var í engum vandræðum með þá bláklæddu í dag og hafði betur með þremur mörkum gegn engu.

Kalidou Koulibaly fékk að líta rauða spjaldið hjá Chelsea undir lok leiks sem ýtir undir vandræði liðsins þegar kemur að varnarmönnum.

Brighton vann einnig frábæran sigur á útivelli er liðið heimsótti West Ham.

Alexis Mac Allister og Leandro Trossard gerðu mörk Brighton sem vann 2-0 útisigur í London.

Leeds 3 – 0 Chelsea
1-0 Brenden Aaronson(’33)
2-0 Rodrigo(’37)
3-0 Jack Harrison(’69)

West Ham 0 – 2 Brighton
0-1 Alexis Mac Allister(’22, víti)
0-2 Leandro Trossard(’66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“