fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Áreiti og einelti í garð manns sem vill bara fá launin sín borguð – ,,Hvar er réttlætið?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formaður leikmannasamtakana í Danmörku, Michael Hansen, hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannsins Martin Braithwaite hjá Barcelona.

Braithwaite neitar að yfirgefa spænska félagið í dag þar sem hann á inni töluvert af launum hjá félaginu og er einnig samningsbundinn til 2024.

Barcelona hefur reynt að rifta samningi danska landsliðsmannsins sem er áreittur af stuðningsmönnum félagsins.

Hansen segir að það sé ekkert rétt í því sem er í gangi á Nou Camp og að Braithwaite eigi ekki skilið þessa framkomu.

,,Meðferðin sem Martin er að ganga í gegnum á engan rétt á sér. Þetta er eitthvað sem má líkja við áreiti og einelti,“ sagði Hansen.

,,Það er skammarlegt hvernig Barcelona er að reyna að þvinga hann út úr þessum samningi, út úr hans starfi..“

,,Þetta er leikmaður sem kom til bjargar þegar pressan var til staðar og nú er hann sagður vera til skammar. Hvar er réttlætið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“