fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Suarez ræddi við Nunez eftir árásina – ,,Hann heyrir þetta frá hálfvita sem gerði mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 09:34

Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool, ræddi við landa sinn Darwin Nunez eftir atvik sem átti sér stað síðustu helgi.

Nunez var þá rekinn af velli í leik gegn Crystal Palace fyrir að skalla varnarmanninn Joachim Andersen sem hafði böggað framherjann nánast allan leikinn.

Suarez þekkir það vel að brjóta af sér og hefur tvisvar verið dæmdur í bann fyrir að bíta andstæðing.

Hann talaði við Nunez eftir atburðarás síðuastu viku og vonar innilega að hann fari eftir sínum ráðum.

,,Eftir það sem gerðist um daginn þá ræddi ég við hann því hann er nýbyrjaður og ég þurfti að láta hann átta sig á því að leikmenn munu einbeita sér að honum meira en tvisvar eða þrisvar,“ sagði Suarez.

,,Það er meira á Englandi, hann heyrir þetta frá hálfvita sem gerði mistök og fær að gjalda fyrir þau en að falla og að standa aftur á fætur gerði mig sterkari. Ekki gefa þeim fleiri tækifæri á að gera þetta, það gerir hlutina verri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid