fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tottenham alls ekki sannfærandi gegn Wolves

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 13:25

(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 0 Wolves
1-0 Harry Kane(’64)

Það var enginn markaleikur í boði í London í dag er Tottenham tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða fyrsta leik dagsins í enska boltanum en fleiri leikir hefjast klukkan 14:00 og síðar 16:30.

Harry Kane reyndist hetja Tottenham í leiknum í dag og skoraði eina markið fyrir heimamenn á 64. mínútu.

Tottenham vann leikinn alls ekki sannfærandi en Wolves átti 20 marktilraunir í viðureigninni gegn 11 hjá heimamönnum.

Tottenham er komið á topp deildarinnar í bili með sjö stig og er taplaust eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“