fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Rændur fyrir utan æfingasvæði Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski framherji Barcelona var rændur fyrir utan æfingasvæði félagsins í vikunni þegar hann var á leið til æfinga.

Lewandowski stöðvaði þá bifreið sína til að taka myndir með stuðningsmönnum en hann sér eflaust eftir það.

Einn aðili opnaði dyrnar á bíl Lewandowski og stal þar rándýru úri sem var í framsætinu. UM var að ræða úr sem kostar 10 milljónir króna.

Lewandowski reyndi að elta þjófinn en náði honum ekki, lögreglan fór þá af stað og fann þjófinn sem hafði grafið úr í jörðu í hverfinu.

Barcelona ætlar að herða gæslu í kringum svæðið og verður þetta líklega til þess að leikmenn hætta að stoppa og ræða við stuðningsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool