fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Rændur fyrir utan æfingasvæði Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski framherji Barcelona var rændur fyrir utan æfingasvæði félagsins í vikunni þegar hann var á leið til æfinga.

Lewandowski stöðvaði þá bifreið sína til að taka myndir með stuðningsmönnum en hann sér eflaust eftir það.

Einn aðili opnaði dyrnar á bíl Lewandowski og stal þar rándýru úri sem var í framsætinu. UM var að ræða úr sem kostar 10 milljónir króna.

Lewandowski reyndi að elta þjófinn en náði honum ekki, lögreglan fór þá af stað og fann þjófinn sem hafði grafið úr í jörðu í hverfinu.

Barcelona ætlar að herða gæslu í kringum svæðið og verður þetta líklega til þess að leikmenn hætta að stoppa og ræða við stuðningsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar