fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Ísak Snær segir HK-inga hafa ráðist á systur sínar – ,,Spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðabliks treyjum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 22:22

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, greindi frá sorglegu atviki á Twitter í kvöld eftir leik liðsins við HK í Mjólkurbikarnum.

Leikið var í Kórnum í kvöld en Breiðablik vann leikinn með einu marki gegn engu og það mark skoraði Omar Sowe.

Ísak segir frá því að stuðningsmenn HK hafi ráðist að systrum sínum í kvöld þar sem þær klæddust treyjum Breiðabliks á leiknum.

,,Allt respect fyrir HK-ingum í skítnum eftir að hopur af strákum réðust á 7 ára systur mínar og spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðablik treyjum vona að @HK_Kopavogur rifi sig í gang varðandi stuðningsmenn!!“ skrifar Ísak á Twitter í kvöld.

Algjörlega óásættanleg framkoma hjá ákveðnum stuðningsmönnum HK og heimtar Ísak að eitthvað verði gert í málunum.

Ísak hefur ekki leikið með Blikum undanfarið vegna höfuðmeiðsla og er hans sárt saknað í sókn liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið