fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Antony vildi ekki æfa í dag og fór í ræktina – Ætlar sér að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 14:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hafnaði í vikunni 80 milljóna evra tilboði frá Manchester United í Antony en óvíst er hvernig málið þróast.

Búist er við að Ajax setji Antony út úr byrjunarliði sínu um helgina. Fabrizio Romano fjallar um málið.

Antony æfði ekki með Ajax í dag og fór frekar í ræktina en Erik ten Hag vill ólmur fá hann til félagsins.

Sóknarmaðurinn frá Brasilíu hefur átt góðan tíma hjá Ajax en vill ólmur fara til United.

Líklegt er að eitthvað gerist á næstu dögum og að United láti aftur til skara skríða og geri nýtt tilboð í Antony.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar