fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu húðflúr Aubameyang sem yrði engan veginn vinsælt hjá stuðningsmönnum Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 16:00

Aubameyang á einni af lúxusbifreiðinni sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farð að Pierre-Emerick Aubameyang gangi í raðir Chelsea áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Barcelona í janúar. Hann gæti hins vegar verið á förum frá félaginu vegna fjárhagsvandræða sem það er í.

Aubameyang þekkir ensku úrvalsdeildina vel. Hann lék áður þar með Arsenal. Hann var meira að segja fyrirliði Lundúnaliðsins.

Það var hins vegar nokkuð fjaðrafok í kringum brottför Gabonmannsins frá Arsenal. Hann hafði misst fyrirliðabandið hjá Mikel Arteta, stjóra liðsins.

Þrátt fyrir það er Aubameyang með húðflúr af sér í búningi Arsenal, ásamt börnum sínum.

Glöggir hafa velt þessu fyrir sér undanfarna daga, en mynd af húðflúrinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð