fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 18:34

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hafnaði risatilboði frá Manchester United í sóknarmanninn Joao Felix.

Þetta kemur fram í frétt AS á Spáni en Felix er 22 ára gamall og er með kaupákvæði upp á 350 milljónir evra.

Enska stórliðið bauð 130 milljónir evra í Felix en Atletico hefur engan áhuga á að selja.

Félagið gæti þó grætt með því að selja fyrir þessa upphæð en Felix kostaði um 120 milljónir evra frá Benfica árið 2019.

Samkvæmt enskum miðlum eru fjórir leikmenn sem koma til greina sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu.

Þeirra á meðal er Cristiano Ronaldo sem er sterklega talinn vilja yfirgefa félagið fyrir lok gluggans.

Einnig er hinn ungi Amad Diallo nefndur til sögunnar en hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Man Utd.

Varnarmaðurinn Eric Bailly kemur þá til greina en hann var áður hjá Villarreal sem og bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka sem hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“