fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 18:34

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hafnaði risatilboði frá Manchester United í sóknarmanninn Joao Felix.

Þetta kemur fram í frétt AS á Spáni en Felix er 22 ára gamall og er með kaupákvæði upp á 350 milljónir evra.

Enska stórliðið bauð 130 milljónir evra í Felix en Atletico hefur engan áhuga á að selja.

Félagið gæti þó grætt með því að selja fyrir þessa upphæð en Felix kostaði um 120 milljónir evra frá Benfica árið 2019.

Samkvæmt enskum miðlum eru fjórir leikmenn sem koma til greina sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu.

Þeirra á meðal er Cristiano Ronaldo sem er sterklega talinn vilja yfirgefa félagið fyrir lok gluggans.

Einnig er hinn ungi Amad Diallo nefndur til sögunnar en hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Man Utd.

Varnarmaðurinn Eric Bailly kemur þá til greina en hann var áður hjá Villarreal sem og bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka sem hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“