fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Vendingar í réttarsal er tengjast „grófu kynlífi“ Giggs og Greville

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Í réttarsal í dag voru birt skilaboð þeirra á milli, er tengdust „grófu kynlífi“ sem þau Giggs og Greville stunduðu árið 2017. Hún var með áverka eftir það sem hún sakar Giggs um.

„Mig langar svo mikið í þig, gróft xx,“ sendi Greville á Giggs.

„Er það? Ég er hræddur um að meiða þig,“ svaraði hann þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll