fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Yan Sommer, markverði Borussia Monchengladbach.

United leitar að manni sem getur veitt David De Gea samkeppni. Spánverjinn hefur verið arfaslakur undanfarið.

Sommer er 33 ára gamall. Hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við Gladbach. Honum býðst þó samningur til ársins 2025 frá þýska félaginu, þar sem hann yrði án efa markvörður númer eitt.

Hinn reynslumikli Sommer á að baki 74 A-landsleiki fyrir Sviss.

Samkvæmt Fabrizio Romano eru fleiri félög í ensku úrvalsdeildinni sem hafa áhuga á Sommer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll