fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 09:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Nice hefur áhuga á Nicolas Pepe, kantmanni Arsenal. Foot Mercato segir frá.

Pepe kom til Arsenal frá Lille fyrir þremur árum síðan. Greiddi Arsenal 72 milljónir punda fyrir og gerði Fílbeinstrendinginn að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Hann hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum í Norður-Lundúnum og gæti nú farið.

Fari Pepe til Nice verður það á láni.

Viðræður eru þegar hafnar og gætu skiptin því klárast á næstunni.

Það sem ýtir undir fregnirnar er að umboðsmaður Pepe, Luois Ferrer, sást á heimavelli Nice á dögunum.

Pepe hefur verið ónotaður varamaður í fyrstu tveimur leikjum Arsenal það sem af er þessarar leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni, í sigrum gegn Crystal Palace og Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur