fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 09:14

Nicolas Pepe fagnar marki með Arsenal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Nice hefur áhuga á Nicolas Pepe, kantmanni Arsenal. Foot Mercato segir frá.

Pepe kom til Arsenal frá Lille fyrir þremur árum síðan. Greiddi Arsenal 72 milljónir punda fyrir og gerði Fílbeinstrendinginn að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Hann hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum í Norður-Lundúnum og gæti nú farið.

Fari Pepe til Nice verður það á láni.

Viðræður eru þegar hafnar og gætu skiptin því klárast á næstunni.

Það sem ýtir undir fregnirnar er að umboðsmaður Pepe, Luois Ferrer, sást á heimavelli Nice á dögunum.

Pepe hefur verið ónotaður varamaður í fyrstu tveimur leikjum Arsenal það sem af er þessarar leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni, í sigrum gegn Crystal Palace og Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“