fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 21:31

Alfons Sampsted (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö Íslendingalið unnu sín verkefni í Meistaradeild Evrópu i kvöld en leikið var í undankeppninni.

Bodo/Glimt spilaði við Dinamo Zagreb frá Króatíu á heimavelli og vann fyrri leikinn 1-0.

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn að venju með Bodo/Glimt sem fer í riðlakeppnina ef liðið sigrar viðureignina.

FC Kaupmannahöfn vann einnig sitt verkefni á heimavelli en liðið mætti Trabzonspor frá Tyrklandi.

Hákon Rafn Haraldsson var í byrjunarliði FCK í leiknum og kom Ísak Bergmann Jóhannesson inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta