fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 21:31

Alfons Sampsted (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö Íslendingalið unnu sín verkefni í Meistaradeild Evrópu i kvöld en leikið var í undankeppninni.

Bodo/Glimt spilaði við Dinamo Zagreb frá Króatíu á heimavelli og vann fyrri leikinn 1-0.

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn að venju með Bodo/Glimt sem fer í riðlakeppnina ef liðið sigrar viðureignina.

FC Kaupmannahöfn vann einnig sitt verkefni á heimavelli en liðið mætti Trabzonspor frá Tyrklandi.

Hákon Rafn Haraldsson var í byrjunarliði FCK í leiknum og kom Ísak Bergmann Jóhannesson inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir