fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Dómarinn með hljóðnema í Vesturbænum í leik á milli goðsagna – „Þú ert svo heimskur að það er ekki fyndið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:40

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birtist myndskeið á Youtube frá leik KR og FH árið 1991, þar sem dómari leiksins, Gísli Guðmundsson, bar hljóðnema.

Því var hægt að heyra allt það sem gekk á.

Fjöldi goðsagna í íslenskum fótbolta spiluðu leikinn. Þar má nefna Pétur Pétursson, Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson í lið KR og Hörð Magnússon í liði FH.

Margt gekk á í leiknum, líkt og sjá og heyra má í myndskeiðinu hér neðar.

Starf dómarans getur verið erfitt. Eftir leik fengu áhorfendur að hlaupa inn á völlinn, þar sem fúkyrðum var hrópað að Gísla.

„Þú ert svo heimskur að það er ekki einu sinni fyndið,“ sagði einn áhorfandinn.

„Safnaðu hári áður en þú ferð að dæma aftur,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot