fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Dómarinn með hljóðnema í Vesturbænum í leik á milli goðsagna – „Þú ert svo heimskur að það er ekki fyndið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:40

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birtist myndskeið á Youtube frá leik KR og FH árið 1991, þar sem dómari leiksins, Gísli Guðmundsson, bar hljóðnema.

Því var hægt að heyra allt það sem gekk á.

Fjöldi goðsagna í íslenskum fótbolta spiluðu leikinn. Þar má nefna Pétur Pétursson, Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson í lið KR og Hörð Magnússon í liði FH.

Margt gekk á í leiknum, líkt og sjá og heyra má í myndskeiðinu hér neðar.

Starf dómarans getur verið erfitt. Eftir leik fengu áhorfendur að hlaupa inn á völlinn, þar sem fúkyrðum var hrópað að Gísla.

„Þú ert svo heimskur að það er ekki einu sinni fyndið,“ sagði einn áhorfandinn.

„Safnaðu hári áður en þú ferð að dæma aftur,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði