fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Dómarinn með hljóðnema í Vesturbænum í leik á milli goðsagna – „Þú ert svo heimskur að það er ekki fyndið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:40

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birtist myndskeið á Youtube frá leik KR og FH árið 1991, þar sem dómari leiksins, Gísli Guðmundsson, bar hljóðnema.

Því var hægt að heyra allt það sem gekk á.

Fjöldi goðsagna í íslenskum fótbolta spiluðu leikinn. Þar má nefna Pétur Pétursson, Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson í lið KR og Hörð Magnússon í liði FH.

Margt gekk á í leiknum, líkt og sjá og heyra má í myndskeiðinu hér neðar.

Starf dómarans getur verið erfitt. Eftir leik fengu áhorfendur að hlaupa inn á völlinn, þar sem fúkyrðum var hrópað að Gísla.

„Þú ert svo heimskur að það er ekki einu sinni fyndið,“ sagði einn áhorfandinn.

„Safnaðu hári áður en þú ferð að dæma aftur,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins