fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Íhuga annað tilboð eftir að hátt í sjö milljörðum var hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:04

Anthony Gordon / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea íhugar að gera annað tilboð í Anthony Gordon, leikmann Everton.

40 milljóna punda tilboði hefur þegar verið hafnað af Everton.

Frank Lampard, stjóri Everton, vill fá leikmann eða leikmenn frá Chelsea sem hluti af skiptunum, til að fylla í skarð kantmannsins.

Gordon er 21 árs gamall og er alinn upp hjá Everton. Hann hefur spilað báða leiki liðsins í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið