fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Ten Hag refsaði leikmönnum Man Utd grimmt: Hlupu 14 kílómetrum meira – Fengu það í andlitið í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:46

Erik ten Hag, stjóri Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var hundfúll með frammistöðu liðsins gegn Brentford í gær.

Man Utd tapaði sínum öðrum deildarleik í röð í gær en Brentford hafði betur með fjórum mörkum gegn engu.

Sky Sports greinir nú frá því að Ten Hag hafi tekið hart á hópnum á aukaæfingu sem var haldin á æfingasvæði liðsins í dag.

Leikmenn Man Utd áttu upphaflega að fá frí þennan sunnudag en voru kallaðir til vinnu eftir frammistöðu gærdagsins.

Leikmenn Brentford hlupu 13,8 kílómetrum meira en leikmenn Man Utd í gær og þurftu þeir að bæta upp fyrir það í dag.

Sky segir að Ten Hag hafi látið leikmenn enska stórliðsins hlaupa einmitt 13,8 kílómetra á æfingunni í dag og er alveg á hreinu að hann var hundfúll með lið sitt í gær.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

West Ham sættir sig við stöðuna og setur verðmiða á Rice

West Ham sættir sig við stöðuna og setur verðmiða á Rice
433Sport
Í gær

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum er hann lýsti sínum dimmasta degi – „Nálægt því að fara út í garð með flösku og nokkrar pillur“

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum er hann lýsti sínum dimmasta degi – „Nálægt því að fara út í garð með flösku og nokkrar pillur“
433Sport
Í gær

HM hlaðvarpið – Lamestream media lét gabba sig í Katar

HM hlaðvarpið – Lamestream media lét gabba sig í Katar