fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Silva virðist kveðja Man City með nýrri færslu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:51

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, virðist vera að kveðja félagið eftir mörg góð ár í Manchester.

Bernardo hefur sterklega verið orðaður við Barcelona í sumar en hann hefur byrjað tímabilið á Englandi á varamannabekknum.

Miðjumaðurinn kom inná sem varamaður í 4-0 sigri á Bournemouth í gær og í dag gaf hann frá sér nokkuð augljósa yfirlýsingu.

Bernardo tjáði sig á Twitter í dag og þakkaði öllum fyrir falleg augnablik sem hann hefur upplifað á Etihad vellinum.

Með þessum skilaboðum gæti Bernardo vel verið að kveðja Man City en dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld