fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Silva virðist kveðja Man City með nýrri færslu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:51

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, virðist vera að kveðja félagið eftir mörg góð ár í Manchester.

Bernardo hefur sterklega verið orðaður við Barcelona í sumar en hann hefur byrjað tímabilið á Englandi á varamannabekknum.

Miðjumaðurinn kom inná sem varamaður í 4-0 sigri á Bournemouth í gær og í dag gaf hann frá sér nokkuð augljósa yfirlýsingu.

Bernardo tjáði sig á Twitter í dag og þakkaði öllum fyrir falleg augnablik sem hann hefur upplifað á Etihad vellinum.

Með þessum skilaboðum gæti Bernardo vel verið að kveðja Man City en dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina