fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United þurftu að mæta á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu gegn Brentford í gær.

Frá þessu greinir Sky Sports en Man Utd tapaði 4-0 gegn Brentford og sá aldrei til sólar í þeim leik.

Leikmenn Man Utd áttu upphaflega að fá frí á þessum ágæta sunnudegi en voru kallaðir til vinnu eftir frammistöðu gærdagsins.

Man Utd hefur byrjað tímabilið skelfilega en liðið tapaði gegn Brighton í fyrstu umferð.

Stórliðið er á botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir með markatöluna 1:6.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrópuðu fúkyrðum að Messi – Nokkrum sekúndum síðar litu þeir út eins og bjánar

Hrópuðu fúkyrðum að Messi – Nokkrum sekúndum síðar litu þeir út eins og bjánar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu