fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Tuchel staðfestir vandræðin – Barcelona að taka sinn tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að það séu einhver vandræði í að koma bakverðinum Marcos Alonso til Barcelona.

Spænska félagið hefur tafið þessi félagaskipti en Alonso og Chelsea eru bæði búin að samþykkja skiptin.

Bakvörðurinn var ekki hluti af leikmannahópi Chelsea í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi og er á förum frá félaginu.

Tuchel segir þó að það sé eitthvað vesen á Barcelona þessa stundina enda er félagið í miklum fjárhagsvandræðum.

,,Marcos Alonso er ekki að æfa. Hann er að reyna að fá þessi kaup í gegn,“ sagði Tuchel.

,,Við náðum samkomulagi við Barcelona í fyrstu vikunni en bíðum eftir að félagið gefi grænt ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning