fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Leikmenn Man Utd þurftu að biðjast afsökunar

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 18:40

Úr leik Brentford og Manchester United fyrr á leiktíðinni. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Brentford í annarri umferð í kvöld.

Man Utd tapaði fyrsta leik sínum gegn Brighton á Old Trafford og var annað tap á boðstólnum í kvöld.

Brentford vann frábæran 4-0 heimasigur á Rauðu Djöflunum þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Eftir leik þá þurftu leikmenn Man Utd að biðja sína stuðningsmenn afsökunar og gengu að þeim eftir lokaflautið.

Mynd af því má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar