fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Segir að Chelsea hafi gert góð kaup í Lukaku – Sumir þurfa meiri tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir að Chelsea hafi gert góð kaup í að fá Romelu Lukaku til sín í fyrra en hann stóðst alls ekki væntingar síðasta vetur.

Conte þekkir vel til Lukaku en þeir unnu saman hjá Inter Milan þar sem Lukaku spilar nú á lánssamningi.

Conte telur að Lukaku þurfi ákveðna meðferð til að ná árangri og er viss um að hann geti spilað fyrir Chelsea aftur einn daginn og náð að sýna meira en hann gerði á síðustu leiktíð.

,,Romelu bjó í Milan í tvö ár og hann var kóngurinn. Stuðningsmennirnir sýndu honum mikla ástríðu og þetta er náungi sem þarf á því að halda,“ sagði Conte.

,,Þess vegna held ég að hann hafi viljað fara aftur til Milan en ég er viss um að þetta hafi verið góð kaup fyrir Chelsea. Það eru leikmenn sem þurfa meiri tíma til að hafa sem mest áhrif.“

,,Við erum að tala um leikmann sem kom aftur til Chelsea og nú var hann lánaður til Inter í eitt tímabil – hann er með gæðin til að spila í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“