fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 19:52

Steven Lennon skorar af vítapunktinum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir 2 – 4 FH
1-0 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (‘7)
1-1 Steven Lennon (’26)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested (’29)
2-2 Steven Lennon (’33, víti)
2-3 Steven Lennon (’42)
2-4 Kristinn Freyr Sigurðsson (’54)

Það fór fram mjög fjörugur leikur í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld er Kórdrengir og FH áttust við.

Það gat í raun allt gerst í þessari viðureign en FH hefur verið í miklu basli í Bestu deild karla en það sama má segja um Kórdrengi í Lengjudeildinni.

Steven Lennon vaknaði svo sannarlega í leik kvöldsins en hann hefur látið lítið fyrir sér fara hingað til í sumar.

Lennon skoraði þrennu í 4-2 sigri FH en öll mörk hans voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fimm af sex mörkum leiksins voru gerð í fyrri hálfleik en Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði það eina í þeim seinni fyrir FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho