fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 19:52

Steven Lennon skorar af vítapunktinum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir 2 – 4 FH
1-0 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (‘7)
1-1 Steven Lennon (’26)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested (’29)
2-2 Steven Lennon (’33, víti)
2-3 Steven Lennon (’42)
2-4 Kristinn Freyr Sigurðsson (’54)

Það fór fram mjög fjörugur leikur í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld er Kórdrengir og FH áttust við.

Það gat í raun allt gerst í þessari viðureign en FH hefur verið í miklu basli í Bestu deild karla en það sama má segja um Kórdrengi í Lengjudeildinni.

Steven Lennon vaknaði svo sannarlega í leik kvöldsins en hann hefur látið lítið fyrir sér fara hingað til í sumar.

Lennon skoraði þrennu í 4-2 sigri FH en öll mörk hans voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fimm af sex mörkum leiksins voru gerð í fyrri hálfleik en Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði það eina í þeim seinni fyrir FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið