fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United hóta harkalegum mótmælum fyrir Liverpool leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hóta því að mæta ekki á völlinn þegar Liverpool mætir í heimsókn 22 ágúst.

Myllumerkið #EmptyOldTrafford flýgur nú hátt á samfélagsmiðlum þar sem því er hótað að mæta ekki á leikinn.

Eru stuðningsmenn að mótmæla Glazer fjölskyldunni sem á félagið. Hafa eigendur félagsins verið umdeildir í mörg ár.

Glazer fjölskyldan hefur tekið mikla fjármuni úr félaginu og þá hefur United eytt tæpum 900 milljónum punda í greiðslu á vöxtum af lánum sem Glazer fjölskyldan tók til að kaupa félagið.

Planið hjá stuðningsmönnum er að mæta fyrir utan völlinn og mótmæla fyrir leikinn en einnig að standa svo fyrir utan leikvanginn á meðan leikurinn er en ekki setjast í sæti á vellinum.

Leik liðanna fyrir 15 mánuðum var frestað þegar stuðningsmenn United mótmæltu og brutu sér leið inn á Old Trafford fyrir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins