fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Harry Maguire hafður að háð og spotti eftir að þetta myndband náðist af honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United vissi ekki hvar liðið ætti að standa fyrir leik liðsins gegn Brighton um helgina. Hefur það vakið kátínu netverja.

Manchester United byrjar tímabilið á Englandi í raun ömurlega eftir leik við Brighton á heimavelli um helgina Fyrri hálfleikurinn var í eigu Pascal Gross en hann gerði tvö mörk með stuttu millibili til að koma Brighton í 2-0.

Man Utd tókst að laga stöðuna á 68. mínútu er Alexis Mac Allister varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir gestina. Lengra komust leikmenn heimaliðsins þó ekki og frábær sigur Brighton í fyrsta leik staðreynd.

Myndbandið af Maguire vekur mikla furðu eins og sjá mér hér að neðan en David de Gea þurfti að leiðbeina kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum