fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Harry Maguire hafður að háð og spotti eftir að þetta myndband náðist af honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United vissi ekki hvar liðið ætti að standa fyrir leik liðsins gegn Brighton um helgina. Hefur það vakið kátínu netverja.

Manchester United byrjar tímabilið á Englandi í raun ömurlega eftir leik við Brighton á heimavelli um helgina Fyrri hálfleikurinn var í eigu Pascal Gross en hann gerði tvö mörk með stuttu millibili til að koma Brighton í 2-0.

Man Utd tókst að laga stöðuna á 68. mínútu er Alexis Mac Allister varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir gestina. Lengra komust leikmenn heimaliðsins þó ekki og frábær sigur Brighton í fyrsta leik staðreynd.

Myndbandið af Maguire vekur mikla furðu eins og sjá mér hér að neðan en David de Gea þurfti að leiðbeina kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn