fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Kane ekki á óskalistanum – Vilja gera svipað og Liverpool og Man City

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 19:33

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið sé ekki að eltast við Harry Kane, leikmann Tottenham.

Bayern missti sinn besta mann í sumar er Robert Lewandowski skrifaði undir samning við Barcelona.

Það er ekki vilji þýska félagsins að bæta við sig níu á móti og ætlar liðið að gera svipaða hluti og Liverpool og Manchester City hafa gert undanfarin ár.

,,Þetta eru bara sögusagnir. Við erum á leið í aðra átt. Manchester CIty og Liverpool hafa náð árangri í mörg ár án þess að vera með níu,“ sagði Salihamidzic.

Kane hefur lengi verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og raðað inn mörkum fyrir Tottenham.

Bayern reyndi aldrei við leikmanninn í glugganum en hann var hársbreidd frá því að ganga í raðir Man City síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar