fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann sakni Sadio Mane sem samdi við Bayern Munchen í sumar.

Mane átti frábær ár hjá Liverpool áður en hann ákvað að semja við Bayernm í sumar fyrir 32 milljónir evra.

Henderson gat varla talað betur um sóknarmanninn sem spilaði í sex ár á Anfield og vann Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina.

,,Ég held að hvaða lið sem er myndi sakna Sadio. Að mínu mati er hann einn besti leikmaður heims og með einn besta karakterinn,“ sagði Henderson.

,,Hann er frábær náungi, hann er alltaf brosandi og að grínast og það er gott að hafa hann á svæðinu. Þetta er mikill missir fyrir okkur en svona er fótboltinn.“

,,Lífið heldur áfram og ég óska honum alls hins besta og vona að hann geri vel hjá Bayern.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG