fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Arnautovic ekki til sölu og Man Utd á að horfa annað – ,,Það er enginn verðmiði á honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 19:53

Marko Arnautovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur gleymt því að fá Marko Arnautovic í sínar raðir frá Bologna í sumar.

Þetta segir Marco Di Vaio, yfirmaður knattspyrnumála Bologna, en Arnautovic var óvænt orðaður við Man Utd fyrst um helgina.

Þessi 33 ára gamli leikmaður þekkir vel til Englands og lék áður með bæði West Ham og Stoke.

Bologna hefur hins vegar engan áhuga á að selja sóknarmanninn sem er ekki á förum.

,,Við erum mjög stoltir af áhuga Man Utd í Marko en ætlum ekki að selja hann,“ sagði Di Vaio.

,,Við viljum halda honum hjá Bologna og eins og forsetinn hefur sagt þá er hann hluti af okkar verkefni – það er enginn verðmiði á honum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum