fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Fulham stóðst prófið gegn Liverpool – Mitrovic með tvö

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 13:27

Úr leiknum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 2 – 2 Liverpool
1-0 Aleksandar Mitrovic(’32)
1-1 Darwin Nunez(’64)
2-1 Aleksandar Mitrovic(’72)
2-2 Mohamed Salah(’80)

Fulham byrjar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni virkilega vel eftir að hafa tryggt sér sæti á síðustu leiktíð.

Fulham gat varla fengið erfiðari byrjun en liðið spilaði við Liverpool í dag á heimavelli sínum, Craven Cottage.

Nýliðarnir stóðust fyrsta prófið en jafntefli var niðurstaðan í þessum leik þar sem Serbinn Aleksandar Mitrovic var heitur.

Mitrovic skoraði tvennu fyrir Fulham í 2-2 jafnteflien hann kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og skoraði annað úr vítaspyrnu í þeim seinni.

Darwin Nunez komst á blað fyrir Liverpool í leiknum og þá skoraði Mohmad Salah mark til að tryggja stigið þegar 10 mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París