fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 20:56

Sadio Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt 1 – 6 Bayern
0-1 Joshua Kimmich(‘5)
0-2 Benjamin Pavard(’10)
0-3 Sadio Mane(’29)
0-4 Jamal Musiala(’35)
0-5 Serge Gnabry(’43)
1-5 Randal Kolo Muani(’64)
1-6 Jamal Musiala(’83)

Bayern Munchen valtaði yfir Eintracht Frankfurt í Þýskalandi í kvöld en um var að ræða fyrsta leik deildarinnar.

Opnunarleikurinn var stórskemmtilegur fyrir leikmenn Bayern sem skoruðu heil sex mörk gegn einu.

Sadio Mane komst á blað fyrir Bayern en hann gekk í raðir liðsins frá Liverpool í sumar.

Jamal Musiala skoraði einnig tvívegis fyrir Þýskalandsmeistarana sem byrja svo sannarlega af miklum krafti.

Robert Lewandowski var ekki saknað í sókninni í kvöld en hann gekk í raðir Barcelona í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar