fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Þriggja leikja bann fyrir að ganga berserksgang í Kórnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 10:20

Chris Brazell / Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir framkomu sína eftir tapleik gegn HK þann 27. júlí. Þetta var ákveðið á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær.

Brazell var ansi ósáttur með dómara leiksins, Erlend Eiríksson, og lét öllum illum látum í Kórnum.

Lestu nánar um málið hér.

Í úrskurðinum kemur fram að hegðun Brazell hafi verið „alvarleg og vítaverð og falið í sér ógnandi tilburði gagnvart dómara leiksins.“

Þá hefur Grótta verið sektuð um 100 þúsund krónur vegna athæfisins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar