fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 15:00

Leroy Sane / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool horfir til Leroy Sane, kantmanns Bayern Munchen, sem möguleika í sóknarlínu sína. 90min segir frá.

Hinn 26 ára gamli Sane á þrjú ár eftir af samningi sínum við Bayern. Það gæti því þurft allt að 50 milljónir punda til að fá Bayern til að íhuga að selja leikmanninn.

Liverpool seldi Sadio Mane til Bayern Munchen á 35 milljónir punda fyrr í sumar og gæti því leitað að kantmanni.

Sane var áður leikmaður Manchester City. Þar varð hann tvisvar sinnum Englandsmeistari. Hann fór til Þýskalands árið 2020.

Á síðustu leiktíð skoraði Sane sjö mörk og lagði upp önnur sjö í þýsku efstu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?