fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Eru til í að borga meira en Man Utd gerði fyrir Maguire og gera hann að þeim dýrasta í sögunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur mikinn áhuga á Wesley Fofana, miðverði Leicester.

Lundúnafélagið er nú sagt tilbúið að gera hann að dýrasta varnarmanni sögunnar. Bæði Daily Mail og The Sun segja frá þessu.

Harry Maguire er dýrasti varnarmaður sögunnar eins og er. Hann fór einmitt frá Leicester til Manchester United fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019.

Wesley Fofana

60 milljóna punda tilboði Chelsea í Fofana var hafnað á dögunum. Félagið er til í að bjóða yfir 80 milljónir punda í hann nú.

Í gær var sagt frá því á CBS að leikmaðurinn vilji fara. Hann skrifaði hins vegar undir nýjan samning í mars. Er hann skrifaði undir samninginn var honum tjáð að Leicester myndi hlusta á sanngjörn tilboð í leikmanninn sumarið 2023.

Það er þó spurning hvað verður ef Chelsea býður stjarnfræðilegar upphæðir í Fofana.

Chelsea missti miðverðina Andreas Christensen og Antonio Rudiger til Barcelona og Real Madrid fyrr í sumar. Kalidou Koulibaly er kominn frá Napoli en vill félag einn miðvörð til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir