fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisvert atvik átti sér stað í London í kvöld er Arsenal og Crystal Palace eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan er 1-0 fyrir Arsenal þessa stundina en með liðinu leikur miðjumaðurinn Thomas Partey.

Partey hefur verið í umræðunni í allt suimar en hann er sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum.

,,Sparkið nauðgurum af vellinum,“ stóð á stórum borða sem fékk að fljúga yfir Selhurst Park í kvöld.

Partey var handtekinn í síðasta mánuði og voru ekki margir sem bjuggust við að hann myndi byrja tímabilið.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín