fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sagt frá ummælum Rodgers í klefanum – Var sama því þetta kom ekki frá landsliðsjálfaranum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale tók eftir ummælum Brendan Rodgers á síðustu leiktíð er hann var kallaður besti markmaður Englands eftir góða frammistöðu með Arsenal.

Rodgers er stjóri Leicester City í ensku úrvalsdeildinni og er mikill aðdáandi Ramsdale sem er ekki númer eitt hjá Englandi heldur er það Jordan Pickford, markvörður Everton.

Ramsdale gefur lítið fyrir þessi ummæli Rodgers og hefði mun frekar vilja heyra þau frá Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands.

Það verður hart barist um markmannsstöðurnar hjá enska landsliðinu í vetur sem mun spila á HM í Katar í lok árs.

,,Ég sá aldrei þetta viðtal svo þetta var örugglega tveimur dögum seinna þegar strákarnir í búningsklefanum spurðu hvort ég hefði séð það sem Brendan sagði,“ sagði Ramsdale.

,,Málið var að þetta voru ekki orð enska landsliðsþjálfarans. Ég þurfti enn að sanna mig fyrir honum og það er enn langt í land. Ég hef fengið að spila fyrir England en hlutirnir breytast mjög fljótt.“

,,Á þessu tímabili verða þetta ég, Jordan Pickford, Sam Hohnstone, Dean Henderson, Nick Pope og örugglega aðrir. Það verða fimm eða sex enskir markmenn sem vilja komast til Katar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina