fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Hinn virti Romano svarar fyrir sig eftir að hafa verið sakaður um lygar – „Við munum sjá hver var að ljúga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 08:24

Fabrizio Romano. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, sem er afar virtur er kemur að fréttum af félagaskiptum, fullyrti í gær að Marc Cucurella væri að ganga í raðir Chelsea frá Brighton.

Romano greindi frá því að allt væri klárt á milli félagana og að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi.

Brighton hafnaði þessum fregnum hins vegar í yfirlýsingu og sagði félagið að ekkert væri í höfn.

Í gærkvöldi svaraði Romano svo notanda á Twitter sem sakaði hann um lygar. „Við munum sjá hver var að ljúga,“ skrifaði Romano og vísar þar með í að það sé Brighton, ekki hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir