fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Chelsea kaupir 18 ára gamlan leikmann á 2,5 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið til sín Carney Chukwuemeka frá Aston Villa. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni.

Lundúnafélagið borgar um 15 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Chukwuemeka er aðeins 18 ára gamall. Hann spilaði tólf leiki með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þrátt fyrir ungan aldur.

Chukwuemeka á að baki ellefu leiki fyrir U-19 ára landslið Englands. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina